Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun í fyrra til þess að reisa Hvammsvirkjun. Forstjóri Landsvirkjunar segir dóminn setja allar nýjar vatnsaflsvirkjanir í uppnám
Egill Aaron Ægisson
Hermann Nökkvi Gunnarsson
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt virkjunarleyfi sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun í fyrra til þess að reisa Hvammsvirkjun. Forstjóri Landsvirkjunar segir dóminn setja allar nýjar vatnsaflsvirkjanir í uppnám.
Í dómnum kom fram að Umhverfisstofnun var ekki heimilt að veita heimild fyrir breytingu á svonefndu vatnshloti.
Samkvæmt dómnum gerði löggjafinn Umhverfisstofnun ókleift að veita heimild
...