„Vonandi koma þeir að borðinu með eitthvað sem hægt er að nota. Við erum búin að standa í þessu samtali í 14 mánuði,“ segir Bjarni Ingimarsson, formaður Lands­sam­bands slökkviliðs- og sjúkra­flutn­inga­manna (LSS)
Viðbragð Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn undirbúa verkfall.
Viðbragð Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn undirbúa verkfall. — Morgunblaðið/Eggert

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Vonandi koma þeir að borðinu með eitthvað sem hægt er að nota. Við erum búin að standa í þessu samtali í 14 mánuði,“ segir Bjarni Ingimarsson, formaður Lands­sam­bands slökkviliðs- og sjúkra­flutn­inga­manna (LSS).

Hvorki hefur gengið né rekið í kjaraviðræðum félagsins við sveitarfélögin og ríkið. Fundur hefur verið boðaður í deilunni í næstu viku hjá ríkissáttasemjara.

Kjararáð LSS samþykkti á þriðjudag að hefja undirbúning verkfalls. Bjarni kveðst binda vonir við að kosið verði um verkfallsboðun

...