Þorsteinn Þorsteinsson, formaður björgunarsveitarinnar Heiðars á Varmalandi í Borgarfirði, segist aldrei hafa lent í öðru eins útkalli og í fyrrinótt þegar bjarga þurfti ferðamönnum sem voru á toppi bíls sem var á bólakafi við Kattarhrygg við hringveginn
Egill Aaron Ægisson
egillaaron@mbl.is
Þorsteinn Þorsteinsson, formaður björgunarsveitarinnar Heiðars á Varmalandi í Borgarfirði, segist aldrei hafa lent í öðru eins útkalli og í fyrrinótt þegar bjarga þurfti ferðamönnum sem voru á toppi bíls sem var á bólakafi við Kattarhrygg við hringveginn. Þorsteinn synti í gegnum ísvatnið með björgunarlínu til mannanna svo að hægt yrði að draga þá á land. Stífla í ræsi undir veginum varð til þess að vatn flæddi yfir hann á stórum kafla.
„Ég
...