Þingmaður og fjármálaráðherra Viðreisnar vara við stefnu stjórnarinnar

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra þurfti ekki að svara miklu þegar hann mætti í Silfrið á Ríkisútvarpinu á mánudag, nema því allra einfaldasta. Um annað sagði hann ýmist að mál væru í vinnslu, of snemmt væri að svara eða eitthvað ámóta, sem spyrillinn tók sem vísbendingu um að fara strax í næsta mál en skildi áhorfandann eftir án sjálfsagðra upplýsinga.

...