Hvað getur maður sagt við þá sem vilja ýja að e-u: tæpa á, impra á, gefa í skyn, minnast á, með í-i – „ía“? Annað en það að allar orðabækur séu á móti því? Að undantekinni Íslenskri orðsifjabók, sem þeir vita vonandi ekki af:…
Hvað getur maður sagt við þá sem vilja ýja að e-u: tæpa á, impra á, gefa í skyn, minnast á, með í-i – „ía“? Annað en það að allar orðabækur séu á móti því? Að undantekinni Íslenskri orðsifjabók, sem þeir vita vonandi ekki af: „Uppruni óljós og engar beinar samsvaranir í grannmálunum og ritháttur (í eða ý) raunar óviss.“