„Fjöldi fólks hefur góða þekkingu á tilteknum svæðum og er áfram um að kynna þau öðrum. Okkur er í mun að komast í samband við þetta fólk og nýta krafta þess ef hugmyndir eru framkvæmanlegar,“ segir Þórunn Reynisdóttir framkvæmdastjóri Úrvals-Útsýnar
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
„Fjöldi fólks hefur góða þekkingu á tilteknum svæðum og er áfram um að kynna þau öðrum. Okkur er í mun að komast í samband við þetta fólk og nýta krafta þess ef hugmyndir eru framkvæmanlegar,“ segir Þórunn Reynisdóttir framkvæmdastjóri Úrvals-Útsýnar. Ferðaskrifstofan auglýsti á dögunum eftir fólki sem kynni að vera með góðar hugmyndir að áhugaverðum áfangastöðum sem það vildi setja upp leiðangur til og vera í hlutverki fararstjórans. Viðtökur hafa verið góðar, um 50 erindi voru komin í
...