Alls komu um 94 milljónir erlendra ferðamanna til Spánar á síðasta ári Er þetta mesti fjöldi ferðamanna sem komið hefur til landsins frá því slík skráning hófst. Fyrra metið var sett árið 2019 áður en kórónuveirufaraldurinn reið yfir, landinu var að mestu lokað og ferðaþjónustan hrundi
Baksvið
Guðm. Sv. Hermannsson
gummi@mbl.is
Alls komu um 94 milljónir erlendra ferðamanna til Spánar á síðasta ári Er þetta mesti fjöldi ferðamanna sem komið hefur til landsins frá því slík skráning hófst. Fyrra metið var sett árið 2019 áður en kórónuveirufaraldurinn
...