Kokteilbarinn Tipsý fékk flestar tilnefningar á barþjónakeppninni Bartenders Choice Awards, fimm talsins. Tilnefningarnar voru kynntar í vikunni. Bartenders Choice Awards er norræn barþjónakeppni þar sem dómnefnd veitingamanna í hverju landi…
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
Kokteilbarinn Tipsý fékk flestar tilnefningar á barþjónakeppninni Bartenders Choice Awards, fimm talsins. Tilnefningarnar voru kynntar í vikunni.
Bartenders Choice Awards er norræn barþjónakeppni þar sem dómnefnd veitingamanna í hverju landi tilnefnir þá einstaklinga, bari og veitingastaði sem þykja hafa staðið upp úr bransanum í hverjum flokki fyrir sig. Þetta verður í 15. sinn sem Bartenders Choice Awards er haldin og sjötta árið
...