Eric Clapton þótti fara á kostum á Unglugged-tónleikunum 1992.
Eric Clapton þótti fara á kostum á Unglugged-tónleikunum 1992. — AFP

Straumleysi MTV-sjónvarpsstöðin hefur kynnt nýja tónlistarmynd, Eric Clapton unplugged … Over 30 Years Later, og kemur hún í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og Bretlandi 27. janúar, auk þess sem hægt verður að streyma henni á Paramount+ frá og með 12. febrúar. Eins og nafnið gefur til kynna er ekki um nýtt efni að ræða, heldur tónleika Claptons úr Unplugged-röðinni frægu frá 1992. Viðbótarefni er þarna líka.