Fram lenti í talsverðu basli með ÍR í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í gærkvöld þegar liðin mættust í Úlfarsárdal en hafði þó betur að lokum, 22:20. Fram náði þar með Haukum að stigum í öðru til þriðja sætinu með 18 stig, fjórum stigum á eftir Val.
...