„Teymið okkar hér á hjartaskurðdeildinni er búið að vera í sérstöðu með að nota aðgerðaþjarka, eða vélmenni, til að hjálpa sér við að gera flóknar aðgerðir á hjarta,“ segir Björn Zoëga, aðstoðarforstjóri King Faisal-háskólasjúkrahússins…
Tímamót Hver stórviðburðurinn rekur annan hjá hjartaskurðteymi King Faisal, fyrst hjartaskipti með aðstoð þjarka og nú ígræðsla hjartadælu.
Tímamót Hver stórviðburðurinn rekur annan hjá hjartaskurðteymi King Faisal, fyrst hjartaskipti með aðstoð þjarka og nú ígræðsla hjartadælu. — Ljósmynd/King Faisal-háskólasjúkrahúsið

Atli Steinn Guðmundsson

atlisteinn@mbl.is

„Teymið okkar hér á hjartaskurðdeildinni er búið að vera í sérstöðu með að nota aðgerðaþjarka, eða vélmenni, til að hjálpa sér við að gera flóknar aðgerðir á hjarta,“ segir Björn Zoëga, aðstoðarforstjóri King Faisal-háskólasjúkrahússins í Sádi-Arabíu, í samtali við Morgunblaðið, spurður út í hjartaaðgerð þar á sjúkrahúsinu í síðustu viku sem var sú fyrsta sinnar tegundar í heimi sem þjarkar komu að.

Gekk aðgerðin út á að koma

...