Skilríki voru löngum aðeins nafnskírteini eða vegabréf, því orðið merkir skírteini til að sanna hver viðkomandi einstaklingur er. Þegar komin er mynd af manni í flest kort gæti slíkt bókasafnskort eða Costco-kort þess vegna talist skilríki

Skilríki voru löngum aðeins nafnskírteini eða vegabréf, því orðið merkir skírteini til að sanna hver viðkomandi einstaklingur er. Þegar komin er mynd af manni í flest kort gæti slíkt bókasafnskort eða Costco-kort þess vegna talist skilríki. Þau duga þó ekki á landamærum! Yfirvöld ein geta gefið út gild opinber persónuskilríki.