Bætt hef­ur verið í fram­kvæmd­ir við varn­ar­virki vegna of­an­flóða í bæði Nes­kaupstað og á Seyðis­firði. Tóm­as Jó­hann­es­son, sér­fræðing­ur í of­an­flóðahættumati á Veður­stofu Íslands, seg­ir að á báðum stöðum standi nú yfir mjög mikl­ar varn­ar­virkja­fram­kvæmd­ir
Neskaupstaður Ummerki kófhlaups mánudaginn 27. mars 2023.
Neskaupstaður Ummerki kófhlaups mánudaginn 27. mars 2023.

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Bætt hef­ur verið í fram­kvæmd­ir við varn­ar­virki vegna of­an­flóða í bæði Nes­kaupstað og á Seyðis­firði. Tóm­as Jó­hann­es­son, sér­fræðing­ur í of­an­flóðahættumati á Veður­stofu Íslands, seg­ir að á báðum stöðum standi nú yfir mjög mikl­ar varn­ar­virkja­fram­kvæmd­ir. Verklok eru fyr­ir­huguð 2026 á Seyðis­firði og 2029 í Nes­kaupstað. Hluti beggja bæj­ar­fé­laga var rýmd­ur á sunnudag vegna hættu á snjóflóðum.

Tóm­as segir að verið sé að reisa tvær keil­ur í miðjum far­vegi Nes­gils­ins þar sem flóðið féll sem lenti

...