Ariana Grande hefur slegið met Taylor Swift yfir flesta mánaðarlega hlustendur kvenlistamanns á Spotify, með 123,7 milljónir hlustenda. Því náði hún þann 27. desember 2024. Þessa aukningu má rekja til vinsælda jólalagsins hennar „Santa Tell Me,“…
— AFP

Ariana Grande hefur slegið met Taylor Swift yfir flesta mánaðarlega hlustendur kvenlistamanns á Spotify, með 123,7 milljónir hlustenda. Því náði hún þann 27. desember 2024. Þessa aukningu má rekja til vinsælda jólalagsins hennar „Santa Tell Me,“ smáskífunnar „We Can’t Be Friends“ og laganna úr kvikmyndinni Wicked. Þar má nefna „Defying Gravity,“ „What Is This Feeling?“ (í samstarfi við Cynthiu Erivo) og „Popular“. Taylor Swift átti áður fyrrnefnt met og náði síðast 116.229.071 mánaðarlegum hlustanda í maí 2024. Nánar á K100.is.