Ég hef verið að skoða þennan dóm og mér sýnist á mörgu að við séum komin í algert óefni og það gæti þurft að setja sérlög, bráðabirgðalög eða sérstaka lagasetningu um leið og þingið kemur saman eftir nokkra daga
Hvammsvirkjun Svo virðist sem sátt sé að skapast meðal flokkanna á Alþingi um að sett verði bráðabirgðalög svo að framkvæmdir geti hafist.
Hvammsvirkjun Svo virðist sem sátt sé að skapast meðal flokkanna á Alþingi um að sett verði bráðabirgðalög svo að framkvæmdir geti hafist. — Tölvumynd/Landsvirkjun

Sviðsljós

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Ég hef verið að skoða þennan dóm og mér sýnist á mörgu að við séum komin í algert óefni og það gæti þurft að setja sérlög, bráðabirgðalög eða sérstaka lagasetningu um leið og þingið kemur saman eftir nokkra daga. Ég held að

...