Sigurður Albertsson skurðlæknir á Akureyri yrkir gamanbrag með vísun í Gunnar á Hlíðarenda, hvort Álfbekkingar muni ekki snúa aftur þangað er þeir líti við og sjái þá fegurð sem þeir eru að yfirgefa: Álfabakki er bugaður

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Sigurður Albertsson skurðlæknir á Akureyri yrkir gamanbrag með vísun í Gunnar á Hlíðarenda, hvort Álfbekkingar muni ekki snúa aftur þangað er þeir líti við og sjái þá fegurð sem þeir eru að yfirgefa:

Álfabakki er bugaður.

Býr þar varla kjaptur.

Einn þó stendur enn við dur

sem eigi finnst hann glaptur

og svikinn höfuðborgarbur,

brynju og atgeir taptur.

Starir lengi. Stendur kjur.

Stekkur hátt. Vel skaptur.

Lítur upp. Svo einlægur

umlar gamall raptur:

Fögur er hlíðin, Hallgerður,

ég held ég

...