Ljóðabókin Rifsberjadalurinn eftir Ásdísi Óladóttur var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fagurbókmennta fyrir jól. „Veitt er opinská og einlæg innsýn í heim geðveikinnar,“ segir meðal annars í umsögn dómnefndar um bókina sem Veröld gefur út
Ljóðskáld Ásdís Óladóttir gaf fyrst út ljóðabók fyrir 20 árum.
Ljóðskáld Ásdís Óladóttir gaf fyrst út ljóðabók fyrir 20 árum. — Ljósmynd/Sveinbjörg Bjarnadóttir

Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

Ljóðabókin Rifsberjadalurinn eftir Ásdísi Óladóttur var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fagurbókmennta fyrir jól. „Veitt er opinská og einlæg innsýn í heim geðveikinnar,“ segir meðal annars í umsögn dómnefndar um bókina sem Veröld gefur út. „Ég fjalla um mín veikindi og þetta er

...