Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segir að Degi B. Eggertssyni sé ætlað hlutverk innan þingflokksins líkt og öðrum þingmönnum, það komi betur í ljós þegar þing kemur saman
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segir að Degi B. Eggertssyni sé ætlað hlutverk innan þingflokksins líkt og öðrum þingmönnum, það komi betur í ljós þegar þing kemur saman. Hins vegar vill hún hvorki neita því né játa að hafa rætt það við Dag að hann yrði þingflokksformaður.
...