Álfabakki 2 ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála umsagnir sínar vegna stjórnsýslukæru Búseta um verkstöðvun við Álfabakka 2 og að byggingarleyfi verði fellt úr gildi
Málarekstur Álfabakki ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent umsagnir til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta.
Málarekstur Álfabakki ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent umsagnir til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta. — Morgunblaðið/Eggert

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Álfabakki 2 ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála umsagnir sínar vegna stjórnsýslukæru Búseta um verkstöðvun við Álfabakka 2 og að byggingarleyfi verði fellt úr gildi.

Skapi bótaskyldu til leigjanda

Í umsögn Álfabakka 2 ehf. kemur fram að undirbúningur verkefnisins hafi staðið yfir frá árinu 2021 og á tímabilinu hafi umfangsmikil samskipti átt sér stað við sérfræðinga á vegum skipulagsfulltrúa, byggingarfulltrúa og eftir atvikum fulltrúa á skrifstofu borgarstjóra og

...