Aurora fiskeldi ehf. hefur birt matsáætlun vegna fyrirhugaðrar landeldisstöðvar fyrir lax á Grundartanga og hefur framleiðslugetan verið tvöfölduð frá því sem upphaflega var áformað. Stefnt er að því að ársframleiðslan verði um 28 þúsund tonn en…
Svæðið Eldisstöðin á að vera á lóð norðaustan við álver Norðuráls. Katanestjörn er við vesturenda lóðarinnar.
Svæðið Eldisstöðin á að vera á lóð norðaustan við álver Norðuráls. Katanestjörn er við vesturenda lóðarinnar. — Ljósmynd/Matsáætlun Eflu og Aurora fiskeldis ehf

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Aurora fiskeldi ehf. hefur birt matsáætlun vegna fyrirhugaðrar landeldisstöðvar fyrir lax á Grundartanga og hefur framleiðslugetan verið tvöfölduð frá því sem upphaflega var áformað. Stefnt er að því að ársframleiðslan verði um 28 þúsund tonn en áður hafði verið gert ráð fyrir að framleiðsla landeldisstöðvarinnar yrði allt að 14 þúsund tonn á ári.

Byggt í þremur áföngum

Skipulagsstofnun komst að þeirri niðurstöðu á seinasta ári

...