„Við erum ánægð með að ákvörðun lögreglunnar um að hætta rannsókninni sé í samræmi við væntingar okkar. Þetta gefur okkur tækifæri til að loka þessum kafla og einbeita okkur að áframhaldandi vinnu að sjálfbærri laxaframleiðslu,“ segir Stein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish
Stein Ove Tveiten
Stein Ove Tveiten

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

„Við erum ánægð með að ákvörðun lögreglunnar um að hætta rannsókninni sé í samræmi við væntingar okkar. Þetta gefur okkur tækifæri til að loka þessum kafla og einbeita okkur að áframhaldandi vinnu að sjálfbærri laxaframleiðslu,“ segir Stein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish.

Greint var frá því á þriðjudag að lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefði fyrr í mánuðinum ákveðið að fella niður sakamálarannsókn í tengslum við slysasleppingu úr kví

...