Jón Jónsson lögmaður ritaði athyglisverða grein í Bændablaðið þar sem hann bendir á að til sé lagatexti varðandi eignarhald eyja og skerja. Eftir endurskoðaðar kröfur ríkisins í eyjar og sker, eða svæði 12, ná kröfur ríkisins enn til fjölmargra eyja
Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Jón Jónsson lögmaður ritaði athyglisverða grein í Bændablaðið þar sem hann bendir á að til sé lagatexti varðandi eignarhald eyja og skerja. Eftir endurskoðaðar kröfur ríkisins í eyjar og sker, eða svæði 12, ná kröfur ríkisins enn til fjölmargra eyja.
Telur Jón ekki rétt að ganga út frá því að þær geti verið eigendalausar og vísar þar til texta í lögbókunum Grágás og Jónsbók. Reglan leiði til þess að munur sé á eyjum og skerjum annars vegar og hins vegar svæðum
...