Athöfn sem haldin verður í Eldheimum í Vestmannaeyjum í kvöld, í tilefni af því að 52 ár eru frá upphafi eldgossins á Heimaey, verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem hefur síðasta rúma áratug safnað saman upplýsingum um brottflutning íbúa frá Eyjum nóttina sem gosið hófst
<h1 style="box-sizing: border-box; font-size: 1.75em; margin: 8px 0px 24px; font-family: Roboto, Helvetica, Arial, sans-serif; font-weight: 300; line-height: 1.2; color: rgb(47, 52, 59); font-style: normal; font-variant-ligatures: normal; font-variant-caps: normal; letter-spacing: normal; orphans: 2; text-align: start; text-indent: 0px; text-transform: none; widows: 2; word-spacing: 0px; -webkit-text-stroke-width: 0px; white-space: normal; background-color: rgb(255, 255, 255); text-decoration-thickness: initial; text-decoration-style: initial; text-decoration-color: initial;">Björgun Bæjarbúar í Vestmannaeyjum flúðu eldgos sem hófst á Heimaey fyrir 52 árum. Alls fóru yfir 5 þúsund manns frá með 58 bátum um nóttina.</h1>

Björgun Bæjarbúar í Vestmannaeyjum flúðu eldgos sem hófst á Heimaey fyrir 52 árum. Alls fóru yfir 5 þúsund manns frá með 58 bátum um nóttina.

— Ljósmynd/Sigurgeir Jónasson

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Athöfn sem haldin verður í Eldheimum í Vestmannaeyjum í kvöld, í tilefni af því að 52 ár eru frá upphafi eldgossins á Heimaey, verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem hefur síðasta rúma áratug safnað saman upplýsingum um brottflutning íbúa frá Eyjum nóttina sem gosið hófst. Meðal annars verður opnuð sérstök vefsíða á vefnum heimaslod.is þar sem upplýsingarnar sem Ingibergur hefur safnað verða aðgengilegar.

„Ég byrjaði að

...