Áætlun Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) gerir ráð fyrir að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða bæði fyrir samtryggingu og séreign hafi verið jákvæð um 6,5% á síðasta ári. Áætlunin taki mið af vegnu meðaltali alls eignasafns íslenskra lífeyrissjóða en …
Arinbjörn Rögnvaldsson
arir@mbl.is
Áætlun Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) gerir ráð fyrir að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða bæði fyrir samtryggingu og séreign hafi verið jákvæð um 6,5% á síðasta ári. Áætlunin taki mið af vegnu meðaltali alls eignasafns íslenskra lífeyrissjóða en endanlegar ávöxtunartölur verða birtar þegar ársreikningar sjóðanna fyrir
...