Ekki liggur fyrir mótuð starfsáætlun um hvernig íslensk yfirvöld hyggjast ná markmiði um að vernda 30% hafsvæðisins umhverfis Ísland fyrir 2030 líkt og stjórnvöld segjast stefna að. Aðeins 1,6% af tæplega 760 þúsund ferkílómetra efnahagslögsögu…
Hafið Markmiðið er að vernda 228 þúsund ferkílómetra af lögsögunni.
Hafið Markmiðið er að vernda 228 þúsund ferkílómetra af lögsögunni. — Morgunblaðið/RAX

Baksvið

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Ekki liggur fyrir mótuð starfsáætlun um hvernig íslensk yfirvöld hyggjast ná markmiði um að vernda 30% hafsvæðisins umhverfis Ísland fyrir 2030 líkt og stjórnvöld segjast stefna að. Aðeins 1,6% af tæplega 760 þúsund ferkílómetra efnahagslögsögu Íslands þykja uppfylla viðmið um

...