„Niðurstaða fundarins var sú að Reykjavíkurborg ætlar að athuga hvort hægt sé að breyta þessu fyrirkomulagi á hraðahindruninni sem er væntanlega uppsprettan að þessari leiðni sem veldur titringi,“ segir Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Morgunblaðið
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
„Niðurstaða fundarins var sú að Reykjavíkurborg ætlar að athuga hvort hægt sé að breyta þessu fyrirkomulagi á hraðahindruninni sem er væntanlega uppsprettan að þessari leiðni sem veldur titringi,“ segir Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Morgunblaðið.
Verið sé að skoða málið með það fyrir augum að breyta hraðahindruninni eða fjarlægja hana. Ragna segir að engin tímamörk varðandi lagfæringar hafi verið tiltekin í
...