„Við erum búin að bjóða allskonar og koma með allskonar leiðir til að hækka launin þeirra en það nær ekki þeim hæðum sem þau vænta,“ segir Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um stöðuna í kjaradeilu kennara
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
solrun@mbl.is
„Við erum búin að bjóða allskonar og koma með allskonar leiðir til að hækka launin þeirra en það nær ekki þeim hæðum sem þau vænta,“ segir Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um stöðuna í kjaradeilu kennara.
Ríkissáttasemjari sér ekki ástæðu til þess að boða samninganefndir kennara, ríkis og sveitarfélaga aftur að samningaborðinu að svo stöddu og kveðst Inga Rún sammála því
...