Halla Gunn­ars­dótt­ir formaður VR hyggst bjóða sig fram sem áfram­hald­andi formann fé­lags­ins en aug­lýst hef­ur verið eft­ir ­fram­boðum til for­manns og í stjórn VR. Halla var vara­formaður fé­lags­ins í tæp tvö ár áður en hún tók við sem…
Halla Gunnarsdóttir
Halla Gunnarsdóttir

Halla Gunn­ars­dótt­ir formaður VR hyggst bjóða sig fram sem áfram­hald­andi formann fé­lags­ins en aug­lýst hef­ur verið eft­ir ­fram­boðum til for­manns og í stjórn VR. Halla var vara­formaður fé­lags­ins í tæp tvö ár áður en hún tók við sem formaður í byrj­un des­em­ber eft­ir að Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son var kjör­inn á þing fyr­ir Flokk fólks­ins. „Ég ætla að gefa kost á mér áfram,“ seg­ir Halla í sam­tali við mbl.is.

Aðspurð seg­ist hún ekki viss um hvort mik­il sam­keppni verði um for­manns­sætið. VR sé stórt fé­lag.