„Ég keypti íbúð í hverfi sem mér leist mjög vel á og treysti þeim upplýsingum sem voru til staðar og ég var kannski svo barnaleg að trúa því að eitthvað væri að marka það sem okkur var kynnt,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir vegna…
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
„Ég keypti íbúð í hverfi sem mér leist mjög vel á og treysti þeim upplýsingum sem voru til staðar og ég var kannski svo barnaleg að trúa því að eitthvað væri að marka það sem okkur var kynnt,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir vegna fyrirhugaðra bygginga við Haukahlíð og Smyrilshlíð sem hún segir að laumað hafi verið í gegnum skipulag um mitt sumar 2021.
Morgunblaðið hefur áður greint frá því að Bjarg íbúðafélag hyggist byggja 83 íbúðir
...