„Þetta er blanda af því að vera villtur og vel skipulagður,“ segir línu- og varnarmaðurinn Elliði Snær Viðarsson um góða frammistöðu íslenska landsliðsins til þessa á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Zagreb. Í kvöld getur Ísland tryggt sér sigur í milliriðlinum en þarf til þess að vinna sterkt lið Króatanna á þeirra heimavelli. Leikurinn hefst kl. 19.30. » 35