Forstjóri hjá stóru fyrirtæki undrast að Reykjavíkurborg skuli geta boðið betri launakjör en stöndug einkafyrirtæki, samhliða miklum hallarekstri hjá borginni. Forsaga málsins er sú að forstjórinn var með ungan og efnilegan starfsmann í vinnu sem fór utan til framhaldsnáms
Ráðhúsið Borgin býður jafnvel betri kjör en einkamarkaðurinn.
Ráðhúsið Borgin býður jafnvel betri kjör en einkamarkaðurinn. — Morgunblaðið/Ómar

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Forstjóri hjá stóru fyrirtæki undrast að Reykjavíkurborg skuli geta boðið betri launakjör en stöndug einkafyrirtæki, samhliða miklum hallarekstri hjá borginni.

Forsaga málsins er sú að forstjórinn var með ungan og efnilegan starfsmann í vinnu sem fór utan til framhaldsnáms. Varð það að samkomulagi að starfsmaðurinn myndi ræða við fyrirtækið um áframhaldandi störf að námi loknu.

...