„Þetta horfir ekki vel við og er auðvitað bara mikið áfall,“ svarar Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, inntur álits á niðurstöðum loðnumælinga sem gefa tilefni til að hugsanlega verði engar…
Loðna Tvísýnt er um loðnuveiði í vetur eftir nýlega mælingu.
Loðna Tvísýnt er um loðnuveiði í vetur eftir nýlega mælingu. — Morgunblaðið/Óskar Pétur Friðriksson

Atli Steinn Guðmundsson

atlisteinn@mbl.is

„Þetta horfir ekki vel við og er auðvitað bara mikið áfall,“ svarar Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, inntur álits á niðurstöðum loðnumælinga sem gefa tilefni til að hugsanlega verði engar loðnuveiðar leyfðar í vetur eftir því sem Hafrannsóknastofnun hefur gefið út.

„Það þarf auðvitað bara að leita betur, það yrði þá ekki í fyrsta sinn sem loðna fyndist [við síðari leit].

...