Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir Flokk fólksins ekki fá greiddan ríkisstyrk vegna ársins 2025, en styrkina ber lögum samkvæmt að greiða út fyrir 25. janúar ár hvert. Hins vegar er enn óljóst hvernig verður tekið á 240 milljóna króna…
Ríkisstjórnarfundur Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra og talsmaður ríkisstjórnarinnar í styrkjamálinu, svaraði spurningum um hina ólögmætu ríkisstyrki til Flokks fólksins en kjörnir ráðherrar vildu ekkert segja.
Ríkisstjórnarfundur Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra og talsmaður ríkisstjórnarinnar í styrkjamálinu, svaraði spurningum um hina ólögmætu ríkisstyrki til Flokks fólksins en kjörnir ráðherrar vildu ekkert segja. — Morgunblaðið/Kristófer Liljar

Andrea Sigurðardóttir

Andrés Magnússon

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir Flokk fólksins ekki fá greiddan ríkisstyrk vegna ársins 2025, en styrkina ber lögum samkvæmt að greiða út fyrir 25. janúar ár hvert. Hins vegar er enn óljóst hvernig verður tekið á 240 milljóna króna styrkjum sem greiddir voru til flokksins úr ríkissjóði liðin þrjú ár, án þess að Flokkur fólksins uppfyllti lagaskilyrði til þess.

Aðrir ráðherrar voru ófáanlegir til þess að ræða málið við blaðamenn og vísuðu

...