Kýrnar á bænum Stóru-Mörk I undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra eru þær afurðahæstu á landinu. Tölur um nyt mjólkurbúa landsins á síðasta ári liggja fyrir og samkvæmt þeim var mjólkurmagn á hverja kú á bænum 9.084 kíló
Góðbændur Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson í fjósinu.
Góðbændur Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson í fjósinu. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Kýrnar á bænum Stóru-Mörk I undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra eru þær afurðahæstu á landinu. Tölur um nyt mjólkurbúa landsins á síðasta ári liggja fyrir og samkvæmt þeim var mjólkurmagn á hverja kú á bænum 9.084 kíló. Þetta er svipað og gerðist í fyrra en þá voru kýr þessar einnig þær sem mjólkuðu mest. En nú er niðurstaðan úr skýrsluhaldi Íslandsmet, hvorki meira né minna: afurðir kúa á Íslandi hafa ekki áður farið yfir 9.000 kíló að meðaltali.

Vinna

...