Fyrir fjóra 1 kg létt saltaður þorskur skorinn í steikur Sósa 300 g heilir tómatar í dós 300 g vatn 70 g rauðvín 2 stk. skallottlaukur skorinn gróflega (má nota aðra lauka) 25 g basilika 30 g ólífur salt eftir smekk Setjið lauk í pott með olíu og fulleldið án mikillar brúnunar

Fyrir fjóra

1 kg létt saltaður þorskur skorinn í steikur

Sósa

300 g heilir tómatar í dós

300 g vatn

70 g rauðvín

2 stk. skallottlaukur skorinn gróflega (má nota aðra lauka)

25 g basilika

30 g ólífur

salt eftir smekk

Setjið lauk í pott með olíu og fulleldið án mikillar brúnunar. Hellið rauðvíni yfir og sjóðið niður um helming. Bætið tómötum og vatni við og sjóðið á vægum hita í um klukkutíma eða þar til bragðið á sósunni mýkist.

...