Viðskipti Kvika eignastýring sendir viðskiptavinum skýr skilaboð.
Viðskipti Kvika eignastýring sendir viðskiptavinum skýr skilaboð. — AFP/Michael M. Santiago

Eignastýring Kviku hefur gefið út nýtt fréttabréf eða greiningu, áherslur fyrir 2025. Þar er ítrekað að það stefni í meiri hallarekstur ríkissjóðs en gert hafi verið ráð fyrir þegar áætlun var lögð fram síðasta sumar. Útgjöld voru aukin í fjárlagafrumvarpinu, einkum vegna kostnaðar við örorkulífeyriskerfi, kjarasamninga og aukinna framlaga til samgöngumála. Engu að síður séu líkur á því að heildarjöfnuður ríkissjóðs muni aukast um 60-70 milljarða milli ára, einkum þar sem margvísleg útgjöld í tengslum við eldhræringar á Reykjanesi verði ekki endurtekin.

Greiningin vísar til þess að fróðlegt verði að sjá hvað ný ríkisstjórn geri í fjármálaáætlun sem birt verði í apríl enda skilaboð til stjórnarinnar nokkuð skýr, lækka þurfi verðbólgu og vexti.

Jafnframt kemur fram að hrein lánsfjárþörf ríkissjóðs sé um 19 milljarðar, að því gefnu

...