Rannsóknir hófust nú í vikunni í Efri-Laugardælaeyju í Ölfusá ofan við Selfoss þar sem 60 metra hár stólpi, mikilvægt stykki í nýrri brú yfir ána, verður. Prammi var notaður til þess að ferja tækjabúnað út í eyjuna þar sem gerðar verða borholur og sýni tekin úr jarðvegi
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Rannsóknir hófust nú í vikunni í Efri-Laugardælaeyju í Ölfusá ofan við Selfoss þar sem 60 metra hár stólpi, mikilvægt stykki í nýrri brú yfir ána, verður. Prammi var notaður til þess að ferja tækjabúnað út í eyjuna þar sem gerðar verða borholur og sýni tekin úr jarðvegi. Á þeim upplýsingum verða næstu skref í verkhönnun tekin, en
...