Fyrir fjóra
1 kg kinnfiskur – við notum þorsk en má vera steinbítur eða hvaða kinnfiskur sem er
50 g pak choy-kál
1 stk. chilli, skorið í sneiðar
2 stk. hvítlauksgeirar, kramdir og
saxaðir
100 g smjör
1 stk. lime
5 stk. þunnt skornir sveppir
Gljái
25 g sykur
50 g sojasósa
1 stk. chilli, skorinn í sneiðar
5 g hvít sesamfræ
5 g svört
...