Haukur Halldórsson fæddist 25. janúar 1945 í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum að Laugum 1962, stundaði nám við lýðháskóla í Svíþjóð 1963-64,…
Stórfjölskyldan Haukur er staddur á Tenerife ásamt fjölskyldu sinni, en myndin var tekin sl. miðvikudag.
Stórfjölskyldan Haukur er staddur á Tenerife ásamt fjölskyldu sinni, en myndin var tekin sl. miðvikudag.

Haukur Halldórsson fæddist 25. janúar 1945 í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf.

Hann lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum að Laugum 1962, stundaði nám við lýðháskóla í Svíþjóð 1963-64, lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1965 og stundaði framhaldsnám í búfræði í Danmörku 1966-67 með loðdýrarækt sem sérgrein.

Er Haukur kom heim frá námi 1967 keypti hann jörðina Þórsmörk sem liggur að jörð foreldra hans og hóf hann þá félagsbú með föður sínum á jörðunum tveimur. Búskapur var síðan aðalstarf hans næstu tíu árin.

Haukur var kjörinn formaður Stéttarsambands bænda 1987 og varð fyrsti formaður Sameinaðra bændasamtaka við sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda 1995.

Haukur var um

...