Brids Margir af sterkustu spilurum heims verða í Hörpu í næstu viku.
Brids Margir af sterkustu spilurum heims verða í Hörpu í næstu viku. — Morgunblaðið/GSH

Núverandi heimsmeistarar í sveitakeppni í brids verða meðal keppenda á tveimur alþjóðlegum bridsmótum sem haldin verða Hörpu í Reykjavík í næstu viku.

...