Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 25. janúar, klukkan 15. Það eru sýning Huldu Vilhjálmsdóttur Huldukona, sýning Kristjáns Guðmundssonar Átta ætinga r og sýning Þórðar Hans Baldurssonar og Þórunnar Elísabetar …
Huldukona Konan hefur verið áberandi í verkum Huldu frá upphafi.
Huldukona Konan hefur verið áberandi í verkum Huldu frá upphafi.

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 25. janúar, klukkan 15. Það eru sýning Huldu Vilhjálmsdóttur Huldukona, sýning Kristjáns Guðmundssonar Átta ætingar og sýning Þórðar Hans Baldurssonar og Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur Dömur mínar og herrar. Boðið verður upp á listamannaspjall með Huldu, Þórði og Þórunni kl. 15.45.

„Hulda er leitandi myndlistar­maður, en konan og endurfæðingarkrafturinn hafa verið sterk stef frá upphafi ferilsins,“ segir um Huldukonu í tilkynningu. „Kristján er einn þekktasti fulltrúi hugmyndalistar hér­lendis. Í verkum sínum og efnisvali gengur hann oft að mörkum viðtekinna skilgreininga á list,“ segir um Kristján og Átta ætinga en um verk Þórðar og

...