Hafliði Kristinsson er máttarstólpi í samfélaginu í Urriðaholti sem með störfum sínum sem formaður íbúasamtaka hefur markað djúp spor í þróun og eflingu hverfisins. Þetta sagði Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ, við athöfn í vikunni þegar útnefndur var „Garðbæingurinn okkar“
Sigurður Bogi Sævarsson
sbs@mbl.is
Hafliði Kristinsson er máttarstólpi í samfélaginu í Urriðaholti sem með störfum sínum sem formaður íbúasamtaka hefur markað djúp spor í þróun og eflingu hverfisins. Þetta sagði Almar Guðmundsson, bæjarstjóri í Garðabæ, við athöfn í vikunni þegar útnefndur var „Garðbæingurinn okkar“. Þetta er í annað sinn sem bryddað er upp á slíku, það er að veita viðurkenningu til fólks sem hefur látið til sín taka í nærsamfélaginu og komið góðu til leiðar.
111 tilnefningar bárust
Garðabær
...