Fyrir fjóra

1 kg bleikjuflök skorin í steikur

250 g smjör

100 g Pak choy salat

50 g skallottlaukur, gróft skorinn

10 stk kirsuberja-
tómatar

1 stk sítróna

500 g soðnar kartöflur skornar til helminga

1 tsk. chilliduft

20 g dill

Hitið vel pönnu og bætið helmingi af smjörinu út á. Steikið bleikjuna á kjöthliðinni fyrst mjög snögglega til þess að fá lit á hana. Kryddið roðið með salti og pipar og örlitlu chillidufti. Snúið bleikjunni við og bætið afgangi af smjöri við. Leyfið bleikjunni

...