„Þessi dómur kom öllum í opna skjöldu. Við unnum allt kjörtímabilið að því að einfalda leyfisveitingarferli sem og að gera það sem í okkar valdi stóð til að undirbúningur þeirra virkjana sem Landsvirkjun var að fara í, Hvammsvirkjun og…
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
„Þessi dómur kom öllum í opna skjöldu. Við unnum allt kjörtímabilið að því að einfalda leyfisveitingarferli sem og að gera það sem í okkar valdi stóð til að undirbúningur þeirra virkjana sem Landsvirkjun var að fara í, Hvammsvirkjun og Búrfellslundur, yrði eins hnökralaus og mögulegt væri,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í samtali við Morgunblaðið.
Hann segir að við
...