Arsenal valtaði yfir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi, 5:1. Martin Ödegaard, Kai Havertz, Thomas Partey, Myles Lewis-Skelly og Ethan Nwaneri skoruðu allir fyrir Arsenal. Erling Haaland skoraði mark City. Hákon Rafn Valdimarsson lék sinn fyrsta leik sem byrjunarliðsmaður í deildinni er hann varði mark Brentford í tapi gegn Tottenham, 2:1. » 27