Kristín Ingólfsdóttir fæddist 28. febrúar 1947 á bænum Krossgerði á Berufjarðarströnd. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Boðaþingi 11. janúar 2025.
Foreldrar hennar voru Hrefna Sigurðardóttir, f. 27.3. 1915, d. 4.11. 2000, og Ingólfur Árnason, f. 19.6. 1916, d. 24.5. 2007.
Systkini hennar eru Alda, f. 1. maí 1939, Hanna, f. 2. júní 1940, d. 11. apríl 2023, Aðalheiður, f. 31. maí 1941, d. 9. jan. 2013, Örn, f. 15. mars 1943, Sigurður, f. 17. sept. 1944, Hansína, f. 12. apríl 1948, Kolbrún, f. 31. maí 1949, Árni, f. 4. des. 1953, Þór, f. 6. maí 1955, d. 7. júní 2013, og Anna, f. 18. ágúst 1956.
Fyrrverandi eiginmaður Kristínar var Guðmundur Björgvin Garðarsson, f. 6. maí 1946, d. 20. nóv. 2009.
Börn þeirra eru: 1) Jóhanna Sigrún, f. 27. júní 1965, d.
...