Ekki er ljóst hvaða áhrif naumar færslur í hagsmunaskrá þingmanna hafa. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Alþingi engin afskipti af eða eftirlit með hagsmunaskráningu þeirra sem taka sæti á þingi, önnur en að birta hana á vef sínum
BRENNIDEPILL
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Ekki er ljóst hvaða áhrif naumar færslur í hagsmunaskrá þingmanna hafa. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Alþingi engin afskipti af eða eftirlit með hagsmunaskráningu þeirra sem taka sæti á þingi, önnur en að birta hana á vef sínum.
Þingmenn bera sjálfir ábyrgð á að hún sé rétt og sönn.
Blaðið reyndi að ná í Ásthildi Lóu Þórsdóttur, starfsforseta Alþingis, og Þórunni Sveinbjarnardóttur, verðandi þingforseta, en hvorug svaraði.
Líkt og greint var frá í frétt á mbl.is á laugardag hefur Sigurjón Þórðarson, alþingismaður og oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi, verið naumur í upplýsingagjöf sinni í hagsmunaskrá, en þar tiltekur hann ekki að
...