Víkingar hafa stækkað hóp sinn fyrir komandi tímabil í knattspyrnunni og leikina gegn Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta síðar í þessum mánuði. Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson er kominn til liðs við félagið eftir rúm þrjú…

Víkingar hafa stækkað hóp sinn fyrir komandi tímabil í knattspyrnunni og leikina gegn Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta síðar í þessum mánuði. Varnarmaðurinn Róbert Orri Þorkelsson er kominn til liðs við félagið eftir rúm þrjú ár erlendis og vonast til að læra sem mest af þeim Sölva Geir Otte­sen og Kára Árnasyni. » 27