Bjartsýni um að hægt yrði að afstýra verkalli kennara fór út um þúfur þegar kennarar höfnuðu tillögu ríkissáttasemjara í gær. Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segist hafa borið von í brjósti um að hægt væri að afstýra verkfallsaðgerðum þangað til klukkan tíu í fyrrakvöld
Í dómsal SÍS hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir Félagsdóm.
Í dómsal SÍS hefur stefnt Kennarasambandi Íslands fyrir Félagsdóm. — Morgunblaðið/Eggert

Hólmfríður María Ragnarsdóttir

hmr@mbl.is

Bjartsýni um að hægt yrði að afstýra verkalli kennara fór út um þúfur þegar kennarar höfnuðu tillögu ríkissáttasemjara í gær. Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segist hafa borið von í brjósti um að hægt væri að afstýra verkfallsaðgerðum þangað til klukkan tíu í fyrrakvöld. Kennarar lögðu niður störf í fjórtán leikskólum og sjö grunnskólum í gær.

Magnús segir samninganefnd KÍ ekki upplifa heilindi í samningsvilja hins opinbera.

Kennarasambandið fundaði með forsætisráðherra og formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga í síðustu

...