Logi Einarsson menningarráðherra tekur því fjarri að fyrirætlanir um að lækka þak á styrkjum til einkarekinna fjölmiðla megi rekja til pólitískrar óvildar í garð einstakra miðla. Fyrir honum vaki aðeins að nýta fjármagnið betur til að halda lífi í fjölmiðlun
Logi Einarsson
Logi Einarsson

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Logi Einarsson menningarráðherra tekur því fjarri að fyrirætlanir um að lækka þak á styrkjum til einkarekinna fjölmiðla megi rekja til pólitískrar óvildar í garð einstakra miðla. Fyrir honum vaki aðeins að nýta fjármagnið betur til að halda lífi í fjölmiðlun.

Ráðherra var spurður eftir ríkisstjórnarfund í gær hvort ekkert væri bogið við að kynna breytingar á styrkjunum örfáum dögum eftir að Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, hafði opinberlega í hótunum um að skerða framlög til óþægra fjölmiðla.

„Fjölmiðlar hafa kallað eftir fjölbreytni og blómlegra fjölmiðlalífi …“

Hvaða fjölmiðlar hafa gert það?

„Ég held

...